Aldur er bara tala hefur fengið til liðs við sig einstaka konu sem ætlar að gefa lesendum góð ráð sem stuðla eiga að því að viðhalda góðri andlegri og líkamlegri heilsu. Það skiptir okkur öll máli að eldast vel og vera heilbrigð sem lengst. Heilbrigði er þó ekki alltaf fólgið í að vera laus við kvilla heldur líka hvernig við getum sem best lifað með kvillunum okkar.
Elfa Þorsteinsdóttir er heilsufrömuður sem leggur áherslu á að leiðbeina fólki við að finna heildrænt jafnvægi hugar, líkama og sálar með einföldum daglegum venjum. Elfa er Bowen-, reiki- og EFT þerapisti sem hefur áralanga reynslu í námskeiðahaldi fyrir fólk á öllum aldri.
Elfa mun verða með pistla á miðvikudögum næstu vikurnar á www.aldurerbaratala.is
Í dag ætlar Elfa að ræða um mikilvægi vatnsdrykkju fyrir líkamann :
Elfa er með heimasíðuna www.rawmother.com og er á instagram @elfa.thor