65
1. Hrukkur eru bara á þeim sem hafa brosað
2. Öldrun er orð yfir það að hafa lifað
3. Þetta snýst ekki um hversu gamall þú ert heldur hvernig þú ert gamall
4. Innra með okkur erum við alltaf jafn gömul
5. Að eldast er eins og að klífa fjall, þú verður aðeins andstyttri eftir því sem ofar kemur en útsýnið verður miklu betra
6. Við hættum ekki að leika okkur því við verðum gömul, við verðum gömul ef við hættum að leika okkur
7. Öldrun er ekki glötuð æska heldur ferli nýrra tækifæra