60
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana í takt við breyttar þarfir og nýja tíma. Ein af aðgerðum varðar aukin stuðning við einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra. Alzheimersamtökin tóku að sér að sinna þessum stuðningi og er þjónustan gjaldfrjáls og fyrir þá sem á þurfa að halda óháð búsetu