Akstursþjónusta eldra fólks í Hafnarfjarðarbæ var efld frá 15. maí s.l. Tvöfalt fleiri ferðir verða í boði. Þeim var fjölgað úr 8 í 16. Bæjarfélagið bregst þannig við umsögn sem …
AUGLÝSING
Ráðgjöf “Aldur er bara tala” eru leiðbeiningar félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, næringarfræðings, hjúkrunarfræðings eða öldrunarlæknis. Ráðgjöfin mun svara fyrirspurnum um öldrunarmál á breiðu sviði til dæmis um félagsleg réttindi, úrræði, samskipti, heilsueflingu, bætiefni og heilsufar. Svörin verða birt til fræðslu og upplýsingar í stuttri útgáfu og ber að taka með þeim fyrirvara að þau koma á engan hátt í stað faglegrar ráðgjafar á stofu sérfræðings. Með því að senda inn fyrirspurn samþykkir spyrjandi að spurning hans og svar við henni verði birt á síðunni undir nafnleynd, breytingar og stytting gæti verið gerð á fyrirspurn fyrir birtingu. Leitast verður við að svara fyrirspurnum um ráðgjöf á innan við 10 dögum eftir að þær berast.
Akstursþjónusta eldra fólks í Hafnarfjarðarbæ var efld frá 15. maí s.l. Tvöfalt fleiri ferðir verða í boði. Þeim var fjölgað úr 8 í 16. Bæjarfélagið bregst þannig við umsögn sem …
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana í takt við breyttar þarfir og nýja tíma. Ein af aðgerðum varðar …
Það kallar á breytt lífsmynstur að hætta á vinnumarkaði eftir áratuga störf. Sumum finnst eins og þá séu alltaf sunnudagar. En lífið heldur auðvitað áfram, en á breyttum forsendum. Hjá …
Áhugavert 15 klst námskeið verður haldið í Endurmenntun Háskóla Íslands 11.marz til 21.marz. Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem eru að huga að því að ljúka starfsævi, eru að minnka vð …
Elíza Reid og Guðni Th.Jóhannesson forseti heimsóttu nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ á laugardaginn. Á fésbókarsíðu Elízu segir “Íbúar þar búa nú við heitavatnsleysi og þar búa líka Grindvíkingar sem …
AUGLÝSING
AUGLÝSING
Sigurður Óskarsson oft kallaður Siggi á Hvassó er einn af þremur handverksmönnum sem sýna verk sín í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum þessa dagana. Aðspurður um aldur sagðist Siggi fyrst vera 67 …
Í gær birtum við viðtal við þjálfara í heilsueflingarverkefni fyrir 65 ára og eldri í Eyjum. En við ræddum líka við nokkra þátttakendur í verkefninu og heyrðum hvað þeir höfðu …
Alþjóðlegi alzheimerdagurinn er í dag 21.september. Hægt er að segja að mikið hafi unnist á síðustu árum í rannsóknum á sjúkdómnum og vonir bundnar við að ekki verði þess mjög …
Í hverri viku ættu fullorðnir og eldra fólk að: EÐA EÐA Minnst 2 daga vikunnar ætti hreyfingin að vera styrkþjálfun sem virkjar alla stærstu vöðvahópa líkamans. Eldra fólk ætti að stunda …
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana í takt við breyttar þarfir og nýja tíma. Ein af aðgerðum varðar …
Kannast þú við að borða máltíð og þegar hún er búin og þú finnur fyrir seddu að þig vantar samt ennþá eitthvað? Það vantar einhverja fyllingu. Sumir fara þá á …
Tryggingastofnun vekur athygli á að almennur lífeyristökualdur er 67 ára en ef einstaklingur bíður með að sækja um ellilífeyri fram yfir þann tíma þá er hægt að sækja um rétt …
Sæl ! Nú hefur það stóra og erfiða skref verið stigið að eiginmaðurinn minn er kominn inn á hjúkrunarheimili. Ég er búin að kynna mér hvaða áhrif þetta hefur á …
Elíza Reid og Guðni Th.Jóhannesson forseti heimsóttu nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ á laugardaginn. Á fésbókarsíðu Elízu segir “Íbúar þar búa nú við heitavatnsleysi og þar búa líka Grindvíkingar sem …
Virk hlustun er undirstaðan í góðum samskiptum og djúp tengsl myndast vart án virkrar hlustunar. Hlustun er svo mikið meira en bara það að heyra hvað er sagt. Það er …
AUGLÝSING