Að æfa nýtt og krefjandi verkefni eða iðju er gott til að byggja upp og viðhalda vitrænni færni og getu. Heilinn þinn hefur getu til að taka inn nýja þekkingu …
AUGLÝSING
Ráðgjöf “Aldur er bara tala” eru leiðbeiningar félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, næringarfræðings, hjúkrunarfræðings eða öldrunarlæknis. Ráðgjöfin mun svara fyrirspurnum um öldrunarmál á breiðu sviði til dæmis um félagsleg réttindi, úrræði, samskipti, heilsueflingu, bætiefni og heilsufar. Svörin verða birt til fræðslu og upplýsingar í stuttri útgáfu og ber að taka með þeim fyrirvara að þau koma á engan hátt í stað faglegrar ráðgjafar á stofu sérfræðings. Með því að senda inn fyrirspurn samþykkir spyrjandi að spurning hans og svar við henni verði birt á síðunni undir nafnleynd, breytingar og stytting gæti verið gerð á fyrirspurn fyrir birtingu. Leitast verður við að svara fyrirspurnum um ráðgjöf á innan við 10 dögum eftir að þær berast.
Að æfa nýtt og krefjandi verkefni eða iðju er gott til að byggja upp og viðhalda vitrænni færni og getu. Heilinn þinn hefur getu til að taka inn nýja þekkingu …
Við fengum hana Hrönn Egilsdóttur sem er leikskólakennari að mennt en starfaði síðustu 30 árin sem fjölskyldu-og uppeldisráðgjafi til að segja okkur aðeins frá jólahefðunum sínum fyrr og nú. Hrönn …
Það getur verið töluverð áskorun að finna hentugar jólagjafir fyrir fólk sem komið er á efri ár og annað hvort á allt eða segist ekki langa í neitt. Þig langar …
Fullorðnir Evrópubúar drekka að meðaltali 9,2 lítra af hreinu áfengi árlega sem er met á heimsvísu, samkvæmt nýlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin hvetur Evrópuþjóðir til að herða tafarlaust aðgerðir sínar …
Líney Úlfarsdóttir er sálfræðingur með sérhæfingu í geðheilbrigði aldraðra frá háskólanum í Árósum. Hún tók þátt í Fræðadegi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á dögunum og flutti þar vel sótt erindi um geðheilbrigði …
AUGLÝSING
AUGLÝSING
Við fengum hana Hrönn Egilsdóttur sem er leikskólakennari að mennt en starfaði síðustu 30 árin sem fjölskyldu-og uppeldisráðgjafi til að segja okkur aðeins frá jólahefðunum sínum fyrr og nú. Hrönn …
Sigurður Óskarsson oft kallaður Siggi á Hvassó er einn af þremur handverksmönnum sem sýna verk sín í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum þessa dagana. Aðspurður um aldur sagðist Siggi fyrst vera 67 …
Að hugsa um og annast ástvin sem þarf á aðstoð að halda vegna aldurs, veikinda eða fötlunar á sér bæði gefandi og krefjandi hliðar. Oft eru umönnunaraðilar fjölskyldumeðlimir, oftar konur …
Nýtt ár er fullkominn tími til að endurmeta hlutina og finna nýjar leiðir til að gera lífið skemmtilegt og áhugavert . Hér eru nokkrar hugmyndir sem geta gert árið framundan …
Að hugsa um og annast ástvin sem þarf á aðstoð að halda vegna aldurs, veikinda eða fötlunar á sér bæði gefandi og krefjandi hliðar. Oft eru umönnunaraðilar fjölskyldumeðlimir, oftar konur …
Að æfa nýtt og krefjandi verkefni eða iðju er gott til að byggja upp og viðhalda vitrænni færni og getu. Heilinn þinn hefur getu til að taka inn nýja þekkingu …
Tryggingastofnun vekur athygli á að almennur lífeyristökualdur er 67 ára en ef einstaklingur bíður með að sækja um ellilífeyri fram yfir þann tíma þá er hægt að sækja um rétt …
Sæl ! Nú hefur það stóra og erfiða skref verið stigið að eiginmaðurinn minn er kominn inn á hjúkrunarheimili. Ég er búin að kynna mér hvaða áhrif þetta hefur á …
Elíza Reid og Guðni Th.Jóhannesson forseti heimsóttu nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ á laugardaginn. Á fésbókarsíðu Elízu segir “Íbúar þar búa nú við heitavatnsleysi og þar búa líka Grindvíkingar sem …
Virk hlustun er undirstaðan í góðum samskiptum og djúp tengsl myndast vart án virkrar hlustunar. Hlustun er svo mikið meira en bara það að heyra hvað er sagt. Það er …
AUGLÝSING