Forsetaúrskurður um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráðinu tók gildi 15.marz, líkt og greint er frá í frétt á vef forsætisráðuneytisins. Ýmsar breytingar verða á skiptingu öldrunarmála milli heilbrigðisráðuneytis og félags- …
AUGLÝSING
Ráðgjöf “Aldur er bara tala” eru leiðbeiningar félagsráðgjafa, iðjuþjálfa, næringarfræðings, hjúkrunarfræðings eða öldrunarlæknis. Ráðgjöfin mun svara fyrirspurnum um öldrunarmál á breiðu sviði til dæmis um félagsleg réttindi, úrræði, samskipti, heilsueflingu, bætiefni og heilsufar. Svörin verða birt til fræðslu og upplýsingar í stuttri útgáfu og ber að taka með þeim fyrirvara að þau koma á engan hátt í stað faglegrar ráðgjafar á stofu sérfræðings. Með því að senda inn fyrirspurn samþykkir spyrjandi að spurning hans og svar við henni verði birt á síðunni undir nafnleynd, breytingar og stytting gæti verið gerð á fyrirspurn fyrir birtingu. Leitast verður við að svara fyrirspurnum um ráðgjöf á innan við 10 dögum eftir að þær berast.
Forsetaúrskurður um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráðinu tók gildi 15.marz, líkt og greint er frá í frétt á vef forsætisráðuneytisins. Ýmsar breytingar verða á skiptingu öldrunarmála milli heilbrigðisráðuneytis og félags- …
Á vefsíðu stjórnarráðsins er greint frá að ráðherranefnd um öldrunarþjónustu hafi í vikunni komið saman til síns fyrsta fundar. Hlutverk nefndarinnar er að efla samráð og samhæfingu meðal þeirra ráðuneyta …
Margir halda að eftir sextugt hægi lífið á sér – en sannleikurinn er sá að þetta er bara nýr kafli með óteljandi tækifærum. Þú hefur meiri tíma fyrir þig og …
Halla Tómasdóttir forseti og Björn bóndi blótuðu þorra í liðinni viku og heimsóttu eldri borgara á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þjóðlegur matur og söngur í bland við gleði og glens lyftir …
Að hugsa um og annast ástvin sem þarf á aðstoð að halda vegna aldurs, veikinda eða fötlunar á sér bæði gefandi og krefjandi hliðar. Oft eru umönnunaraðilar fjölskyldumeðlimir, oftar konur …
AUGLÝSING
AUGLÝSING
Við fengum hana Hrönn Egilsdóttur sem er leikskólakennari að mennt en starfaði síðustu 30 árin sem fjölskyldu-og uppeldisráðgjafi til að segja okkur aðeins frá jólahefðunum sínum fyrr og nú. Hrönn …
Sigurður Óskarsson oft kallaður Siggi á Hvassó er einn af þremur handverksmönnum sem sýna verk sín í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum þessa dagana. Aðspurður um aldur sagðist Siggi fyrst vera 67 …
Í Víetnam þar sem greinarhöfundur fór nýlega er hefð fyrir því að fjölskyldumeðlimir sjái um eldra fólkið. Þar er það talið siðferðilega mikilvægt að börn og barnabörn hugsi um foreldra …
Margir halda að eftir sextugt hægi lífið á sér – en sannleikurinn er sá að þetta er bara nýr kafli með óteljandi tækifærum. Þú hefur meiri tíma fyrir þig og …
Að hugsa um og annast ástvin sem þarf á aðstoð að halda vegna aldurs, veikinda eða fötlunar á sér bæði gefandi og krefjandi hliðar. Oft eru umönnunaraðilar fjölskyldumeðlimir, oftar konur …
Að æfa nýtt og krefjandi verkefni eða iðju er gott til að byggja upp og viðhalda vitrænni færni og getu. Heilinn þinn hefur getu til að taka inn nýja þekkingu …
Tryggingastofnun vekur athygli á að almennur lífeyristökualdur er 67 ára en ef einstaklingur bíður með að sækja um ellilífeyri fram yfir þann tíma þá er hægt að sækja um rétt …
Sæl ! Nú hefur það stóra og erfiða skref verið stigið að eiginmaðurinn minn er kominn inn á hjúkrunarheimili. Ég er búin að kynna mér hvaða áhrif þetta hefur á …
Elíza Reid og Guðni Th.Jóhannesson forseti heimsóttu nokkur dvalar-og hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ á laugardaginn. Á fésbókarsíðu Elízu segir “Íbúar þar búa nú við heitavatnsleysi og þar búa líka Grindvíkingar sem …
Virk hlustun er undirstaðan í góðum samskiptum og djúp tengsl myndast vart án virkrar hlustunar. Hlustun er svo mikið meira en bara það að heyra hvað er sagt. Það er …
AUGLÝSING
Notifications